Uppskriftir

Íslenskar – súkkulaði pönnsur

Íslenskar – súkkulaði pönnsur

Aðferð:

Það er svo auðvelt að henda í pönnsur eins og sagt er. Hér er til dæmis skemmtileg útgáfa af íslenskum súkkulaði pönnsum.

Það eina sem þarf að gera er að bæta við 2 teskeiðum af Kötlu kakó og hrista samkvæmt leiðbeiningunum á umbúðunum.

Svo er alveg nauðsynlegt að nota rjóma, jarðaber og súkkulaði spænir til að skreyta. Þessar má gera í fjölmörgum útfærslum.

Innihald

  • 1.Flaska af Íslenskum pönnsum.
  • 2.Tsk af Kötlu Kakói
  • 1. Peli rjómi
  • Jarðarber
  • Súkkulaðispænir

ponnsur_flaska