Uppskriftir

Vöfflur með ís og bláberjum

Vöfflur með ís og bláberjum

Vöfflur með ís og bláberjum er eitthvað svo íslenskt og passar svo vel saman.

Aðferð.

Mjólk hellt útí vöfflublöndu og hrist ( sjá leiðbeiningar á flösku).  Vöfflur bakaðar á vöfflujárni.vofflur_flaska

Ís smurt yfir og bláberjum dreift  yfir hverja vöfflu.

Innihald:

  • 1. Flaska af Kötlu vöfflublöndu
  • 4dl af mjólk
  • Ís,  það skiptir eiginlega ekki máli hvaða ís er notaður.  Allur ís bragðast betur með vöfflum.
  • Fersk eða krukkuð bláber