Uppskriftir

Amerískar pönnukökur með dökku súkkulaði og bláberjum

Amerískar pönnukökur með dökku súkkulaði og bláberjum

Þessi uppskrift er svo íslensk.

Ameriskar pönnukökur með dökku súkkulaði og bláberjum.

Bætum mjólk í flöskuna samkvæmt leiðbeiningum fyrir amerískar pönnukökur (sjá umbúðir) og hristum.  Tökum hálfan pakka af ferskum bláberjum og hálfa plötu af dökku súkkulaði,  söxum í smátt og setjum ofan í flöskuna.  Hristum aðeins og deigið er klárt til steikingar.

Skreytum í lokinn með bláberjum og súkkulaðibitum eða spæni.

Innihald:

  • 1.Flaska af Amerískum Pönnsum.
  • Mjólk
  • 1 pakki fersk bláber
  • 1/2 súkkulaði plata

Gangi ykkur vel.  Munið að mjöguleikarnir eru næstum endalausir.

ponnsur_flaska