Uppskriftir

Amerískar með Bönönum, bláberjum og kokos

Amerískar með Bönönum, bláberjum og kokos

Þessi uppskrift er alveg sérstaklega sumarleg og hátíðleg.

Ameriskar pönnukökur með bláberjum, bönönum og kókos.

Bætum mjólk í flöskuna samkvæmt leiðbeiningum fyrir amerískar pönnukökur (sjá umbúðir) og hristum.  Setjum hálfan pakka af ferskum bláberjum ofan í flöskuna og deigið er klárt til steikingar.

Skerum 2 banana þversum og  svo til helminga og steikið á pönnu með smá smjöri,  sýrópi og kanil.  Hellið hinum helmingnum af bláberjum út um diskinn og raðið bönunum í  kring og hellið kokosflögum yfir í lokinn.  Þvílik veisla.

Innihald:

  • 1.Flaska af Amerískum pönnsum.
  • Mjólk
  • 1 matskeið  smjör
  • 2 matskeiðar sýróp
  • 1 tsk kanill
  • Heilar kókosflögur

ponnsur_flaska