Uppskriftir

Einfaldar Kötlu Vöfflur

Einfaldar Kötlu Vöfflur

Líklega einfaldasta uppskrift í heimi,  en allir elska hana.

Aðferð.

Hellum Kötlu vöfflublöndunni í skál og hellum vatninu yfir hrærið í skamma stund og blandan er klár.  Ausum nú blöndunni á mitt vöfflujárnið og bakið þar til vafflan er gullinn og stökk.

Ef þið viljið bragðbæta vöfflurnar þá er tilvalið að nota Kötlu dropana.

Endilega prófið.

Innihald:

  • 1. Pakki af Kötlu vöfflublöndu
  • 5 dl af vatni
  • Nokkrir dropar t.d. vanilludropum(valfrjálst)