Kjötvinnslur

Katla vinnur náið með kjötvinnslum landsins og leggur áherslu á að veita faglega og persónulega þjónustu.


Starfsfólk fyrirtækisins býr yfir mikilli sérhæfðri þekkingu og hefur yfir mikilli tæknikunnáttu að ráða. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. matvælafræðingur, kjötiðnaðarmeistari og matreiðslumeistari með aðgang að mörgum fremstu sérfræðingum heims, hverjum á sínu sviði, í gegnum birgjanet fyrirtækisins erlendis. Áhersla er lögð á að bjóða heildarlausn fyrir hvern og einn viðskiptavin í samstarfi við birgja fyrirtækisins, sem starfa á alþjóðamarkaði í yfir 60 löndum.

Nánari upplýsingar veitir:

Gísli Vagn Jónsson – Sölufulltrúi
Beinn sími: 510 442o
GSM: 824 4340
kjot(hjá)katla.is