Kjöt- og fiskborð

Katla er með fjöldann allann af marineringum og sósum fyrir kjöt- og fiskborð.  Á síðustu árum hefur orðið mikil þróun í framsetningu kjöt- og fiskborða með aukinni notkun á sósum og marineringum. Katla hefur fylgt þeirri þróun eftir með bæði innfluttum og heimalöguðum sósum og marineringum. Einnig hefur Katla komið fram með ýmsar nýjungar t.d. hnetuhjúp og hrámarineringu á fisk.

Ef verkefnið er erfitt þá klárum við það fljótt og örugglega en ef það er illmögulegt þá tekur það örlítið lengri tíma.

Nánari upplýsingar veitir:

Gísli Vagn Jónsson – Sölufulltrúi
Beinn sími: 510 4420
GSM: 824 4340
kjot(hjá)katla.is