Blog

Grillsósurnar frá Kötlu komnar á markaðinn

Grillsósurnar frá Kötlu komnar á markaðinn

Nú eru grillsósurnar frá Kötlu komnar á markaðinn. Þær eru 4 talsins

-Frönsk hvítlaukssósa (tilvalin á kjúkling, fisk eða brauð)
-Alvöru Pizzasósa (best á pizzur og allskonar brauð)
-Hunangsgrillsósa (frábær á kjúkling og kjöt)
-Popparinn með öllu (einstaklega góð marinering á lambið)

Grillsósurnar eru ýmist seldar 4 saman í handhægum umbúðum sem auðvelt er að kippa með sér eða þá einar og sér. Sósurnar eru tilbúnar til notkunar í marineringu en einnig er hægt að nota þær sem kaldar sósur þá með því að setja þær út í rjóma, sýrðan rjóma eða majónes.

Sósurnar fást m.a. í verslunum Hagkaupa, Nettó, Úrval, Fjarðakaupum og í Húsasmiðjunni

ARN

ARN