Blog

Glassúr í nýjum umbúðum

Glassúr í nýjum umbúðum

Glassur_5pack_jol2015_stokÁ undanförnum árum hefur Katla selt mismunandi liti af Glassúr fyrir jólin, gulan, rauðan, grænan, bláan og hvítan.  Í ár mun Katla koma með nýjar umbúðir utan um glassúrinn og verður hann settur í fallega öskju.  Í öskjunni eru allir 5 litirnir. Glassúrinn frá Kötlu verður á boðstólnum í öllum helstu verslunum landsins.