Hinn árlegi Piparkökuhúsaleikur Kötlu er að fara af stað. Í ár munum við hafa þann hátt á, að piparkökuhúsunum verður skilað inn í Smáralind fimmtudaginn 1.desember milli kl.17.00 – 19.00. Ekki er þörf á að skrá sig sérstaklega til leiks, einungis að baka, skreyta, skemmta sér og mæta með piparkökuhúsin. Verðlaun verða vegleg að vanda, glæsilegir vinningar frá Hagkaup, DUKA, Espirit og Penninn ...
Nú eru grillsósurnar frá Kötlu komnar á markaðinn. Þær eru 4 talsins
-Frönsk hvítlaukssósa (tilvalin á kjúkling, fisk eða brauð)
-Alvöru Pizzasósa (best á pizzur og allskonar brauð)
-Hunangsgrillsósa (frábær á kjúkling og kjöt)
-Popparinn með öllu (einstaklega góð marinering á lambið)
Grillsósurnar eru ýmist seldar 4 saman í handhægum umbúðum sem auðvelt er að kippa með sér eða þá einar og sér. Sósurnar eru tilbúnar ...
Continue Reading → ShareÁ markaðinn eru komnar tvær nýjar brauðablöndur, 4 korna brauðablanda og heilkorna brauðablanda. Brauðablöndurnar eru í 500 gramma kössum, þar sem einungis þarf að bæta við ger og vatn til að fá fallegt brauð.
Báðar brauðablöndurnar eru trefjaríkar auk þess sem Heilkorna brauðablandan er með Skráargatsmerkinu. Til þess að fá brauðablöndu skráða undir kröfur Skráargatsins, þarf hún að vera með minnst 25% heilkorn, minnst ...
Continue Reading → ShareVið höfum sett á markaðinn nýja vöru fyrir Sprengidaginn, Baunasúpugrunn. Grunnurinn inniheldur gular baunir sem búið er að sjóða. Við mælum með að út í súpugrunninn sé bætt 1/2 lauk smátt skornum, 1 grænmetisteningi, 1 skorinni gulrót og 4 skrældum kartöflum. Súpan er þá látin malla í 30 mínútum, kjötið soðið sér.
Varan fæst í Krónunni, Hagkaupum, Nettó, Úrvali, ...
Continue Reading → ShareKötlumix Kötlu er komið í nýjar umbúðir. Við nýttum okkur tækifærið á dögunum til að uppfæra útlit á öskjunni sem inniheldur Vöfflumix Kötlu, þetta er sama góða uppskriftin og verið hefur, bara í nýrri öskju. Notkun á mixinu er auðvelt, einungis þarf að bæta við köldu vatni út í innihaldið og hræra. Einfaldara getur það ekki verið.
Laugardaginn 5. desember voru veitt verðlaun í Piparkökuhúsaleik Kötlu en veitt voru verðlaun bæði í barna- og fullorðinsflokki.
Í fullorðinsflokki voru veitt verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin. Í fyrsta sæti varð Anna Magnúsdóttir og hlaut hún 50 þúsund kr. gjafabréf frá Hagkaup. Í öðru sæti varð Lilja Bjarnadóttir og hlaut hún 40 þúsund kr. gjafabréf frá Debenhams. Í þriðja sæti varð Björk Hreiðarsdóttir og hlaut hún 30 þúsund kr. gjafabréf frá Líf&List. Hér fyrir neðan má sjá húsin þeirra.
Á undanförnum árum hefur Katla selt mismunandi liti af Glassúr fyrir jólin, gulan, rauðan, grænan, bláan og hvítan. Í ár mun Katla koma með nýjar umbúðir utan um glassúrinn og verður hann settur í fallega öskju. Í öskjunni eru allir 5 litirnir. Glassúrinn frá Kötlu verður á boðstólnum í öllum helstu verslunum landsins.
Continue Reading → Share
Hinn árlegi Piparkökuhúsaleikur Kötlu er að fara af stað. Í ár munum við hafa þann hátt á, að piparkökuhúsunum verður skilað inn í Smáralind fimmtudaginn 3.desember milli kl.17.00 – 20.00. Ekki er þörf á að skrá sig sérstaklega til leiks, einungis að baka, skreyta, skemmta sér og mæta með piparkökuhúsin. Verðlaun verða vegleg að vanda, glæsilegir vinningar frá 66°N Norður, Hagkaup, ...
Í ár er Katla með 6 tegundir af smákökudeigi á boðstólnum. Fyrstu tegundirnar af smákökudeigi frá Kötlu komu á markaðinn fyrir jólin 2014, 3 tegundir, og var þeim vel tekið. Því býður katla upp á fjölbreyttara úrval þetta árið. Tegundirnar eru Hafrakökur, Piparkökur, Engiferkökur, Lakkrísbitakökur, Hvítt súkkulaðibitakökur með smartís og Dökkar súkkulaðibitakökur.
Það eina sem þarf að gera, er að hita ofninn, skera deiglengju ...
Continue Reading → Share