Blog

Baunasúpugrunnur – ný vara

Baunasúpugrunnur – ný vara

BaunasupugrunnurVið höfum sett á markaðinn nýja vöru fyrir Sprengidaginn, Baunasúpugrunn. Grunnurinn inniheldur gular baunir sem búið er að sjóða. Við mælum með að út í súpugrunninn sé bætt 1/2 lauk smátt skornum, 1 grænmetisteningi, 1 skorinni gulrót og 4 skrældum kartöflum. Súpan er þá látin malla í 30 mínútum, kjötið soðið sér.  

Varan fæst í Krónunni, Hagkaupum, Nettó, Úrvali, Kaskó, Fjarðarkaup og Þín verslun Seljabraut.