Bakarí

Katla vinnur náið með bökurum landsins og leggur áherslu á að veita faglega og persónulega þjónustu. Við leggjum metnað okkar í að bjóða heildarlausn fyrir hvern og einn í samstarfi við birgja fyrirtækisins, sem starfa á alþjóðamarkaði í yfir 60 löndum.


Starfsfólk Kötlu býr yfir mikilli þekkingu og tæknikunnáttu og hefur fyrirtækið á sínum snærum m.a. bakara og matvælaiðnfræðing, sem aðstoða viðskiptavini fyrirtækisins við vöruþróun og endurbætur á framleiðsluvörum þeirra.

Nánari upplýsingar veita:
 
Brynjar Gauti Sveinsson – Sölufulltrúi / Bakari
Bakarasvið
Beinn sími:  510 4427
GSM: 824 4322

kaka@katla.is