Blog

6 tegundir af smákökudeigi

6 tegundir af smákökudeigi

smákökur_hópmynd_okt2015Í ár er Katla með 6 tegundir af smákökudeigi á boðstólnum. Fyrstu tegundirnar af smákökudeigi frá Kötlu komu á markaðinn fyrir jólin 2014, 3 tegundir, og var þeim vel tekið. Því býður katla upp á fjölbreyttara úrval þetta árið. Tegundirnar eru Hafrakökur, Piparkökur, Engiferkökur, Lakkrísbitakökur, Hvítt súkkulaðibitakökur með smartís og Dökkar súkkulaðibitakökur. 

Það eina sem þarf að gera, er að hita ofninn, skera deiglengju niður með hníf, skella á plötu og setja inn í ofninn. Baksturinn tekur ekki nema um 7-8 mínútur og gómsætar kökur eru tilbúnar.